LINDA JEN

Málverk

Linda á rætur sínar að rekja til Taiwan, en var síðustu ár í Gautaborg í námi í Florence Academy of Art. Þar lærði hún aðferð 19.aldar franska skólans í olíumálun. Ferli verka hennar felur í sér mikla skissugerð og lita rannsóknir áður en hafist er handa á verkinu sjálfu.  Núna eru hún að þróa nýjar aðferðir og finna ný viðfangsefni, t.d. blómstur og landslag og upplifun sína af Íslandi.  

Originally from Taiwan, Linda Jen spent the last three years in Gothenburg, Sweden, training at the local branch of Florence Academy of Art. There she studied the method of the 19th-century French Academic oil painters. Her painting process includes a lot of drawings and color studies from life before committing to a final painting. Now she is exploring new painting techniques and subjects such as floral motifs, natural landscapes, and the traditional collective Icelandic experience.

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom