top of page

KATRÍN ÞÓREY

Skartgripir

Ég heiti Katrín Þórey Ingadóttir og er gullsmiður. Skartgripir hafa frá unga aldri verið verið mín ástríða og náði ég að tengja þá inn í framhaldsnámið á Hönnunar- og Markaðsfræðibraut í FG. Að loknu framhaldsnámi tók drauma námið við í Goldschmiedeschule mit Uhrmacherschule í Pforzheim, Þýskalandi. Þaðan útskrifaðist ég sem gullsmiður þann í Febrúar 2018. Á meðan námi stóð byggði ég upp verkstæði mitt og grunnin að skartgripunum sem ég bíð upp á í dag. Skartgripirnir eru stílhreinir, nútímalegir og klassískir, handsmíðaðir úr eðalmálmum og eðalsteinum.

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom
bottom of page