top of page

EDDÓ DESIGN

Skartgripir

Það jafnast ekkert á við tilfinninguna að skapa eitthvað fallegt úr "engu"   Erla Dóra Gísladóttir lærði gullsmíði og skartgripahönnun í Kaupmannahöfn 2008. Síðan þá hefur hún unnið að því að skapa sinn sérstaka stíl.  Ísland og náttúran eru óhjákvæmilega og auðsýnilega stór hluti af innblástrinum í hennar verk. Mikill metnaður er settur í að ná fram sem náttúrulegum línum og áferðum úr hörðum efniviðnum. Erla vinnur aðallega úr silfri. Hver gripur er handsmíðaður og einstakur.

There is nothing like the feeling at the end of the day, knowing that you have made something beautiful and meaningful from "nothing" 
Erla Dóra Gísladóttir finished her basic goldsmith education in 2008 in Copenhagen. Since then she has been working on her own unique style of design.  Erla is lucky enough to be born and bred in Iceland, and uses her country ruthlessly as inspiration for her work. She skillfully tries to emulate textures and shapes just as those you would find in nature. Each piece is handmade and unique,

bottom of page