top of page

ÍVAF

Ullarfatnaður

Ívaf er lítið stúdíó á Ísafirði sem hannar og framleiðir einstaka prjónavöru sem einkennist af fallegum litasamsetningum og munstrum með óvenjulega áferð. Við leggjum mikið upp úr gæðum og vönduðum frágangi og vinnum eingöngu úr náttúrulegu hráefni, fyrst og fremst ull og silki. 

 

Ívaf is a tiny knitwear studio in Ísafjörður, a small fishing town in Iceland's remote Westfjords. We create wool garments using interesting textures and unusual color combinations often in geometric patterns. All our products are hand finished at the studio. 

bottom of page